Hotel Fljótshlíð

Christmas dinner

Við erum stolt af því að vera einn af stofnaðilum Beint frá býli á Íslandi og framleiðum okkar eigið lambakjöt og nautakjöt á býlinu fyrir okkar veitingastað. Við leggjum áherslu á heimalagaða matargerð og vel útilátinn mat að sveitasið. Fram að jólum munum við bjóða uppá sérstakan hátíðarmatseðil fyrir hópa að lágmarki 12 manns.  

Forréttur I

Villibráðapaté, með heimalagaðri berjasósu og salati

Forréttur II

Sjávaréttatvenna, saltfiskssalat & sesamlax

Aðalréttur

Nautalund wellington, beint frá býli með sætkartöflumousse og villisveppasósu.

Eftirréttur

Ís og ferskir ávextir

Kaffi

Kr. 8900.-

Með sérvöldum vínum fyrir hvern rétt (4 glös) 13.800.-

Lágmark 12 manns