Hotel Fljótshlíð

Dýragarður

Heima við bæinn eru ýmis dýr sem gaman er að skoða fyrir jafnt unga sem aldna. Má þar nefna kálfa, hesta og folöld, geitur, kindur, hænur, endur og jafnvel kanínur.