Hotel Fljótshlíð

Matseðlar

Hér eru lagðar fram hugmyndir af réttum sem gestir geta raðað saman fyrir hópinn sinn. Margt fleira er í boði.

Forréttir

Súpa dagsins

og  nýbakað brauð

Villijurta grafin gæsabringa

með rauðlauksmarmelaði og basilkvoðu

Laxadúett

reyktur & grafinn lax með íssalati og sinneps dillsósu

Nauta carpaccio

með klettasalati, parmesan & balsamic glace

Hangikjet í uppstúf

borið fram í tartalettu

Hvítlauksristaðir humarhalar

með hvítlauksbrauði & salati

Aðalréttir

Ferskasti fiskur dagsins

hugmynd kokksins kemur á óvart

Rósmarinkryddaður lambaframhryggur

með sætri kartöflu mousse & skógarsveppasósu

Ofnbakaður lax Tikka Masala

með  kryddjurtahjúp & salati

Hunangsgjáð kjúklingabringa

með kryddhrísgrjónum & grískri jógúrtsósu

Hægeldaður lambaskanki á beini

með steiktu rótargrænmeti & Béarnaise sósu

Nautapiparsteik

með „Foundant“kartöflu, hvítlauksristuðum sveppum & rauðvínssósu

Grillaður grísahnakki

kartöflum au gratin & gráðostasósu

Íslensk kjötsúpa

með fersku grænmeti & súpujurtum, brauði & smjöri

Eftirréttur

Ferskur ávaxtakokteill

borinn fram í sykurkörfu

Frönsk súkkulaðikaka

Skyr með berjum & rjóma

Skyrsuffle með bláberjaglace

Rjómapönnukökur með rabbarbarasultu

Konfekt með kaffinu