Hotel Fljótshlíð

Með heimamönnum

 

Það er frábært að ferðast um margbrotið nágrenni Fljótshlíðar með heimamönnum. Nokkrir heimamenn fara í skipulagðar ferðir með ferðamenn á fjöll í breyttum jeppum, á fjórhjólum og á sleðum. Hægt er að fara í jöklagöngu, útsýnisflug o.m.fl. Þessi fyrirtæki bjóða uppá að sækja og skila gestum aftur heim að hótel Fljótshlíð.

ATV tours – Óbyggðaferðir

Midgard Adventure

South Coast Adventure