Hotel Fljótshlíð

Dagsferðir

Staðsetning miðsvæðis á Suðurlandi gerir áfangastaðinn kjörinn fyrir dagsferðir til dæmis til Vestmannaeyja, í Þórsmörk, til Landmannalauga, um Syðra-Fjallabak, Gullna hringinn og margt fleira.