Hotel Fljótshlíð

Gistiheimili

Að Smáratúni er gistiheimili þar sem hægt er að fá gistingu í herbergjum með sameiginlegu baðherbergi. Herbergin eru ýmist eins-, tveggja- eða fjögurra manna. Gestir hafa aðgang að sameiginlegri eldunaraðstöðu og matsal. Auk þess er hægt að nýta sér alla þjónustu í veitingastað Hótels Fljótshlíðar.

Verðskrá fyrir vetur, á mann, 16/09/2017 – 15/05/2017

  • Svefnpokapláss: 4 300 ISK
  • Uppbúið rúm: 6 300 ISK

Verðskrá fyrir sumar, á mann, 16/05/2017 – 15/09/2017

  • Svefnpokapláss: 6 000 ISK
  • Uppbúið rúm: 7 900 ISK
  • Morgunverður: 1 800 ISK