Hotel Fljótshlíð

Smáhýsi

Fimm 3-4ra manna smáhýsi eru að Smáratúni. Öll húsin eru 15 m2 að stærð og í þeim er tvíbreitt rúm og tvær kojur eða einbreitt rúm. Lítill borðkrókur er í húsunum, sjónvarp, þráðlaust internet, baðherbergi með sturtu og húsunum fylgja sængur og koddar. Þar að auki njóta gestir aðgangs að fullbúinni sameiginlegri eldunaraðstöðu í matsal og heitum potti í skjólgóðum garði. Gæludýr eru ekki leyfileg í smáhýsunum.

Vetrarverð fyrir smáhýsi: 16/09/2017 – 15/05/2018

  • 14.600 ISK 

Sumarverð fyrir smáhýsi: 16/05/2018 – 15/09/2018

  • 16.800 ISK 

Annað:

  • Morgunverður: 1.950 ISK
  • Rúmföt með handklæði: 1.850 ISK