Hotel Fljótshlíð

Hótel Fljótshlíð

,,Fögur er hlíðin svo mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi

Hótel Fljótshlíð er umhverfisvænt sveitahótel í miðri Fljótshlíðinni vottað með Svansmerkinu. Hótelið telur 14 herbergi með sér baðherbergi, með hita í gólfum og öllum helstu þægindum. Hvert herbergi er 22 fermetrar að stærð. Sjónvörp í herbergjum eru tengd gervihnattadisk og í hótelinu njóta gestir aðgangs að fríu interneti. Morgunverður er innifalinn í verði en lagt er upp úr því að bera fram heimagerðan mat og nýta hráefni beint frá býli.

Vetrarverð 16/09/2017 – 15/05/2018

  • Eins manns herbergi: 14.300 ISK
  • Tveggja manna herbergi: 19.300 ISK
  • Þriggja manna herbergi: 25.700 ISK

Sumarverð 16/05/2018 – 15/09/2018

  • Eins manns herbergi: 22.400 ISK
  • Tveggja manna herbergi: 27.400 ISK
  • Þriggja manna herbergi: 34.500 ISK

Aukadýna í herbergið fyrir kr. 7 400