Hotel Fljótshlíð

Smáratún Tjaldstæði

Að Smáratúni er gott fjölskyldutjaldstæði. Þeir sem dvelja á tjaldstæðinu hafa aðgang að sturtuhúsi og heitum pott, yfirbyggðu útigrilli í skjólgóðum garði og þar eru líka borð og bekkir. Gestir tjaldstæðis hafa auk þess aðgang að sameiginlegum matsal með eldunaraðstöðu. Á tjaldsvæðinu skal vera komin á ró og friður kl. 23:00. Hundar skulu án undantekninga hafðir í bandi.

Verðskrá:

  • Fullorðnir: 1350 kr.
  • 6-12 ára: 670 kr.
  • 5 ára og yngri dvelja frítt
  • Morgunverður: 1800 kr.
  • Rafmagn: 1245 kr.