Hotel Fljótshlíð

Smáratún Campsite

Smáratún has an excellent campsite with access to shared showers and a common kitchen, a hot tub as well as a sheltered charcoal grill and a picnic area.

Prices:

  • Adults: 1 500 ISK
  • Children aged 6-12: 750 ISK
  • Children under six: Free
  • Electricity: 1 350 ISK/day
  • Breakfast: 1850 ISK

 

Að Smáratúni er gott fjölskyldutjaldstæði. Þeir sem dvelja á tjaldstæðinu hafa aðgang að sturtuhúsi og heitum pott, yfirbyggðu útigrilli í skjólgóðum garði og þar eru líka borð og bekkir. Gestir tjaldstæðis hafa auk þess aðgang að sameiginlegum matsal með eldunaraðstöðu. Á tjaldsvæðinu skal vera komin á ró og friður kl. 23:00. Hundar skulu án undantekninga hafðir í bandi.

Verðskrá:

  • Fullorðnir: 1500 kr.
  • 6-12 ára: 750 kr.
  • 5 ára og yngri dvelja frítt
  • Morgunverður: 1850 kr.
  • Rafmagn: 1350 kr.